Sigur á Tyrklandi í gćr

Sigur á Tyrklandi í gćr Í gćrkvöldi tók Ísland á móti Tyrklandi hér í Skautahölllinni á Akureyri og ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ leikurinn var nćsta

Sigur á Tyrklandi í gćr

Fagnađ í lok leiks í gćr
Fagnađ í lok leiks í gćr

Í gćrkvöldi tók Ísland á móti Tyrklandi hér í Skautahölllinni á Akureyri og ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ leikurinn var nćsta auđveldur, lokastađan 6 - 0. Íslenska liđiđ spilađi vel og átti alltaf svar viđ ţví sem Tyrkirnir buđu uppá. Birta Helgudóttur skellt í lás og hélt markinu hreinu ţá er víst ekki hćgt ađ tapa leik.

Silvía Björgvinsdóttir hélt uppteknum hćtti í framlínunni og setti ţrennu, Sunna Björgvinsdóttir og Teresa Snorradóttir skoruđu einnig og svo var ţađ Hilma Bóel Bergsdóttir, yngsti leikmađur liđsins sem skorađi sitt fyrsta landsliđmark. Stođsendingar áttu Saga Blöndal, Silvía Björgvinsdóttir, Brynhildur Hjaltisted, Guđrún Viđarsdóttir og Herborg Geirsdóttir.

Ađrar leikir í gćr fóru ţannig ađ Ástralía rúllađi yfir Króatíu, 15 - 0 og Nýja Sjáland sigrađi Úkraínu 5 - 3.

Mótiđ heldur áfram í dag međ ţremur leikjum. Kl. 13:00 mćtast Ástralía og Úkraína, kl. 16:30 mćtast Tyrkir og Nýsjálendigar og svo í kvöld kl. 20:00 mćtir Ísland Króatíu.

Leikur íslenska liđsins hefur fariđ vaxandi og segja má ađ ef undan eru skildar fyrstu 30 mínúturnar af mótinu ţá er liđiđ búiđ ađ spila mjög vel. Ţjálfararnir eru vel undirbúnir og leikmennirnir einbeittir. Ţađ er ţví virkilega skemmtilegt ađ fylgjast međ ţessu flotta íţróttafólki og sem fyrr ţá hvetjum viđ fólk til ađ fjölmenna í stúkuna og styđja viđ bakiđ á íslenska kvennalandsliđinu kl 20:00 í kvöld.


  • Sahaus3