Síđasti dagur heimsmeistaramótsins í dag

Síđasti dagur heimsmeistaramótsins í dag Í dag er síđasti dagur Heimsmeistaramótsins í íshokkí, II deild b-riđill, sem fram fer í hér í Skautahöllinni á

Síđasti dagur heimsmeistaramótsins í dag

Í dag er síđasti dagur Heimsmeistaramótsins í íshokkí, II deild b-riđill sem fram fer í hér í Skautahöllinni á Akureyri. Leik Tyrklands og Króatíu var ađ ljúka međ 5 - 2 sigri Tyrkja og núna kl. 13:30 hefst grannaslagurinn hjá Áströlum og Nýsjálendingum.

Kl 17:00 er svo lokaleikur mótsins ţegar Ísland tekur á móti Úkraínu. Leikurinn hefur ekki mikiđ ađ segja um loka niđurstöđu mótsins, en Úkraína berst ţar fyrir veru sinni í riđlinum. Úkraína er ađeins međ tvö stig eftir tvö jafntefli og fellur ţá niđur um deild eftir tap gegn Íslandi. Ísland er hins vegar annađ hvort í 2. eđa 3. sćti, eftir ţví hvernig leikar fara hjá Ástralíu og Nýja Sjálandi, ađ ţví gefnu ađ viđ vinnum Úkraínu auđvitađ.

Í dag er ţví síđasti séns ađ koma hingađ í Skautahöllina og taka ţátt í ţessu frábćra viđburđi - endilega fjölmennum í Innbćinn og hvetjum okkar liđ - Áfram Ísland!

 


  • Sahaus3