Sarah Smiley ráđin íţróttastjóri Skautafélags Akureyrar

Sarah Smiley ráđin íţróttastjóri Skautafélags Akureyrar Sarah Smiley hefur veriđ ráđin íţróttastjóri Skautafélags Akureyrar. Stađa íţróttastjóra er ný hjá

Sarah Smiley ráđin íţróttastjóri Skautafélags Akureyrar

Sarah Smiley hefur veriđ ráđin íţróttastjóri Skautafélags Akureyrar. Stađa íţróttastjóra er ný hjá Skautafélaginu en hlutverk ţess ađ efla samstarf milli deilda félagsins og hafa umsjón međ nýliđunarstarfi. Auk ţess mun íţróttastjóri sjá um niđurröđun ćfingartíma félagsins, vera í samvinnu viđ Akureyrarbć um samfelldan vinnudag barna og umsjón viđ skautakennslu í skólum.

Sarah er auđvitađ öllum hnútum kunnug hjá Skautafélaginu eftir störf sín fyrir hokkídeildina síđasta áratuginn eđa svo. Sarah mun áfram sinna starfi sínu hjá íshokkídeild félagsins samhliđa íţróttastjóra starfinu. Skautafélagiđ er gríđarlega ánćgt međ ađ fá Söruh í ţetta nýja hlutverk og ekki hćgt ađ finna hćfari manneskju í starfiđ enda allt orđiđ ađ gulli sem Sarah hefur snert í gegnum tíđina. Sarah Smiley hefur störf nú ţegar og Skautafélag Akureyrar býđur hana velkomna til starfa.

(Birna Baldursdóttir formađur og Sarah Smiley nýr íţróttastjóri SA viđ undirskriftina.)


  • Sahaus3