Sami Lehtinen ráđinn yfirţjálfari SA hokkídeildar

Sami Lehtinen ráđinn yfirţjálfari SA hokkídeildar Sami Lehtinen hefur skrifađ undir samning viđ SA hokkídeild og tekur viđ sem yfirţjálfari fyrir komandi

Sami Lehtinen ráđinn yfirţjálfari SA hokkídeildar

Sami og Ollý formađur handsala samninginn
Sami og Ollý formađur handsala samninginn

Sami Lehtinen hefur skrifađ undir samning viđ SA hokkídeild og tekur viđ sem yfirţjálfari fyrir komandi tímabil. Sami verđur yfirţjálfari meistaraflokkanna, 2. flk , 3. flk og 4. flk ásamt ţví ađ stýra markmannsţjálfun. Hann mun einnig gegna hlutverki ţróunastjóra og koma ađ stefnumótun deildarinnar til langs tíma.

Sami sem kemur frá Finnlandi er 48 ára gamall fyrverrandi atvinnumađur í íshokkí en hefur síđastliđin 14 ár starfađ viđ ţjálfun og komiđ víđa ađ. Á síđasta tímabili ţjálfađi Sami Nybro Vikings í 1. deildinni í Svíţjóđ en hann hefur lengst um starfađ fyrir heimaklúbbinn sinn, Rauma Lukko, sem er eitt allra öflugasta félagsliđ Finnlands. Ţar hefur Sami gegnt flest öllum yfirţjálfarastöđum í félaginu en međal annars veriđ ađalţjálfari unglingaliđa ásamt ţví ađ gegna yfirţjálfarastöđum bćđi yngri flokka og unglingaflokka. Sami hefur einnig mikla reynslu af markmannsţjálfun og veriđ markmannsţjálfari liđa í efstu deild í Finnlandi. Sami hefur einnig komiđ ađ framtíđarmótun og ţróunarstarfi í Finnlandi en reynsla hans á ţví sviđiđ á eftir ađ vega ţungt fyrir ungt íslenskt íshokkí.

„Ég er spenntur fyrir ţví ađ kynnast nýrri menningu og nýjum klúbb. Starfiđ er bćđi hvetjandi og krefjandi og mig hlakkar til ađ byrja vinna međ íţróttahliđina hjá SA hokkí. 

Árangur síđasta tímabils var fullkomin hjá félaginu svo ég vonast til ţess ađ geta haldiđ áfram á sömu braut en fyrst og fremst ađ ţróa leikmennina hvern fyrir sig en á sama tíma byggja upp faglega hluta félagsins.“ segir Sami.

Viđ bjóđum Sami velkomin til félagsins og bíđum spennt eftir ađ hefja stamstarfiđ viđ hann.


  • Sahaus3