Sami Lehtinen yfirţjálfari og íshokkídeild SA hafa náđ samkomulagi um starfslok Sami hjá félaginu. Sami er međ tilbođ frá félagi í finnsku úrvalsdeildinni en íshokkídeildin ákvađ ađ standa ekki í vegi fyrir ţví ađ hann gćti tekiđ starfiđ ađ sér. Sami náđi góđum árangri hjá félaginu á síđasta keppnistímabili ţar sem hann skilađi Íslandsmeistaratitlum í U16, U18 og međ kvennaliđi SA ásamt ţví ađ verđa deildarmeistari međ karlaliđ félagsins en náđi ekki ađ stýra liđinu í úrslitakeppni ţar sem henni var aflýst vegna Covid-19. Skautafélag Akureyrar ţakkar Sami fyrir ánćgjulegt samstarf og óskar honum velfarnađar í nýju starfi.
Flýtilyklar
Sami Lehtinen hćttir hjá SA
03. ágúst 2020 - Lestrar 236
Á nćstunni
Engir viđburđir á nćstunni