11. nóvember 2021 - Lestrar 151
Leikur í Hertz-deild karla á laugardag. SA Víkingar taka á móti Fjölni í Skautahöllinni Akureyri kl: 16:45. Miđaverđ er 1000 kr. og 500 manna fjöldatakmarkanir. Forsala miđa fer fram í gegnum miđasölu appiđ Stubb.
Grímuskylda í stúku og skráning í sćti.
Framhaldsskólanemum er bođiđ frítt á ţennan leik gegn framvísun skólaskirteinis!