30. janúar 2023 - Lestrar 137
SA Víkingar taka á móti SR í toppslag Hertz-deild karla á ţriđjudag í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar eru eftstir í deildinni međ 27 stig en SR er í öđru sćti međ 16 stig. Leikurinn hefst kl. 19:30 og miđaverđ er 1000 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa er hafin í miđasöluappinu Stubb.