SA Víkingar taka á móti Birninum á laugardag kl 16.30

SA Víkingar taka á móti Birninum á laugardag kl 16.30 SA Víkingar taka á móti Birninum í Hertz-deild karla laugardaginn 13. janúar kl 16.30 í

SA Víkingar taka á móti Birninum á laugardag kl 16.30

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd:Sigurgeir)
Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd:Sigurgeir)

SA Víkingar taka á móti Birninum í Hertz-deild karla laugardaginn 13. janúar kl 16.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Mikil barátta er um sćtin í úrslitakeppninni en SA Víkingar sitja nú í öđru sćti deildarinnar 4 stigum á eftir Esju sem hefur spilađ 3 leikjum meira en Víkingar. Björninn er 10 stigum á eftir Víkinum í ţriđja sćti deildarinnar. Fyllum stúkuna og styđjum okkar liđ til sigurs! Ađgangseyrir 1000 kr. frítt inn fyrir 16 ára og yngri. 


  • Sahaus3