SA Víkingar stórgóđir í fyrri leik tvíhöfđans gegn Fjölni

SA Víkingar stórgóđir í fyrri leik tvíhöfđans gegn Fjölni SA Víkingar unnu stórsigur, 8-2 á Fjölni í Hertz-deild karla í kvöld. Leikurinn var fyrri leikur

SA Víkingar stórgóđir í fyrri leik tvíhöfđans gegn Fjölni

Alex Máni fullkomnar ţrennuna (mynd: Ási Ljós)
Alex Máni fullkomnar ţrennuna (mynd: Ási Ljós)

SA Víkingar unnu stórsigur, 8-2 á Fjölni í Hertz-deild karla í kvöld. Leikurinn var fyrri leikur tvíhöfđa-helgar en SA Víkingar taka aftur á móti Fjölni annađ kvöld í Skautahöllinni á Akureyri. Alex Máni Sveinsson átti flottann leik og skorađi ţrennu í leiknum.

SA Víkingar byrjuđu leikinn af miklum krafti í kvöld og settu mikinn ţunga í hápressuna frá byrjun og héldu Fjölnismönnum nánast í varnarsvćđi sínu fyrstu mínútur leiksins. Ţađ var ţví alls ekki gegn gangi leiksins ţegar hinn 17 ára Alex Máni Sveinsson skorađi sitt fyrsta marki í Hertz-deildinni. Alex komst komst einn inn fyrir vörn Fjölnis og klárađi fćriđ listilega vel og kom Víkingum í 1-0. SA Víkingar skoruđu annađ mark fyrir lok lotunnar en Jóhann Már Leifsson prjónađi sig ţá í gegnum vörn Fjölnis og hamrađi pökkinni í stöngina og inn.

SA Víkingar héldu uppteknum hćtti í annarri lotunni og pressuđu Fjölni hátt uppi á vellinum og uppskáru 3 mörk. Alex Máni Sveinsson skorađi sitt annađ mark í leiknum međ fallegu skoti upp í markvínkilinn á 36. mínútu leiksins. Ađeins mínútu síđar setti Uni Steinn Sigurđsson mikla pressu á varnarmenn Fjölnis sem settu pökkinn nokkuđ óvćnt í eigiđ mark. Egill Birgisson skorađi svo fimmta mark Víkinga á 39. mínútu.

SA Víkingar héldu sókn sinni áfram í ţriđju lotu en Heiđar Krisveigarsson skorađi fysta mark lotunnar međ góđu skoti upp í markhorniđ. Alex Máni Sveinsson skorađi sjöunda mark Víkinga og sitt ţriđja mark í leiknum. Gunnar Arason kom svo Víkingum í 8-0 međ laglegu gegnumhlaupi áđur en Fjölnismenn náđu ađ laga stöđuna međ tveimur mörkum úr yfirtölum á síđustu mínútum leiksins.

Frábćrlega vel spilađur leikur hjá SA Víkingum í kvöld ţar sem yngstu leikmennirnir spiluđu stćrra hlutverk en áđur og skiluđu ţví virkilega vel. SA Víkingar endurheimta fyrirliđann Andra Mikaelsson á morgun en hann hefur klárađ leikbann. Leikurinn á morgun hefst kl. 17:45 og húsiđ opnar 17:15, viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta snemma svo allir komist á sinn stađ áđur en leikurinn hefst.

 


  • Sahaus3