SA Víkingar sterkari á lokasprettinum

SA Víkingar sterkari á lokasprettinum Fyrsti leikur SA Víkinga í Hertz-deildinni lauk nú fyrir skömmu ţar sem Víkingar unnu 4-1 sigur á SR. Leikurinn var

SA Víkingar sterkari á lokasprettinum

Fyrsti leikur SA Víkinga í Hertz-deildinni lauk nú fyrir skömmu ţar sem Víkingar unnu 4-1 sigur á SR. Leikurinn var markalaus alveg fram í 3. lotu en ţá komu mörkin á fćribandi. Einar Grant skorađi tvö mörk í leiknum í kvöld en Jakob Jóhannesson markvörđur Víkinga var ađ öđrum ólöstuđum besti leikmađur vallarins.

Ţađ voru SR-ingar sem byrjuđu leikinn betur í kvöld og náđu ađ setja pressu á liđ Víkinga fyrstu 5 mínútur leiksins. Jakob Jóhannesson í marki Víkinga stóđ vaktina í kvöld og var gríđarlega öruggur í sínum ađgerđum og endađi ţćr sóknir SR sem náđu á markiđ. SA Víkingar komust ţó fljótlega inn í leikinn og skiptust liđin á ađ halda pekkinum en lítiđ var um hćttuleg marktćkifćri í fyrstu lotunni. Leikurinn spilađist ekki ósvipađ í annarri lotunni ţar sem liđin skiptust á ađ halda pekkinum án ţess ađ ná ađ skapa sér ţeim mun hćttulegri fćri en í tvö skipti náđu leikmenn SR ađ komast einir í gegn en Jakob var áfram sem klettur í marki Víkinga. Í ţriđju lotunni komst Styrmir Maack aftur einn í gegnum vörn Víkinga og ţá náđi hann ađ setja pökkinn fram hjá Jakobi međ góđu skoti og kom SR yfir í leiknum. SA Víkingar jöfnuđu hinsvegar leikinn ađeins mínútu síđar međ marki frá Einari Grant.  Um miđja ţriđju lotuna kom Kristján Árnason svo Víkingum yfir í leiknum međ marki af stuttu fćri. Víkingar héldu áfram ađ ţjarma ađ marki SR og Einar Grant skorađi ţá ţriđja mark Víkinga međ hnittmiđuđu skoti upp á markvínkilinn áđur en Heiđar Krisveigarsson gulltryggđi sigur Víkinga undir lok lotunnar og SA Víkingar fóru međ sigur af hólmi í leiknum.

SA Víkingar byrja ţví leiktíđina af krafti og eru nú jafnir Birninum/Fjölni međ 3 stig en SR er án stiga. Nćsti leikur Víkinga er ţriđjudaginn 8. október og ţá aftur á heimavelli gegn SR.


  • Sahaus3