SA Víkingar taka á móti SR í topslag Hertz-deildar karla ţriđjudagskvöldiđ 20. nóvember kl. 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. SR er á miklu flugi ţessa daganna og erum međ 11. stig á topi deildarinnar en SA Víkingar fylgja í humátt á eftir međ 8 stig og hafa spilađ tveimur leikjum minna en SR og geta ţví međ sigri jafnađ SR ađ stigum. Ţađ er hćgt ađ nálgast Víkinga boli og derhúfur úr forpöntun í sjoppunni á međan leik stendur. Ađgangseyrir 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri.
Flýtilyklar
SA Víkingar - SR í Hertz-deild karla annađ kvöld kl. 19:30
19. nóvember 2018 - Lestrar 71
Á nćstunni
29.01.2021