SA Víkingar og Ásynjur međ heimaleiki um helgina

SA Víkingar og Ásynjur međ heimaleiki um helgina SA Víkingar mćta Esju á morgun í Hertz-deild karla, laugardag kl 16.30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA

SA Víkingar og Ásynjur međ heimaleiki um helgina

SA Víkingar mćta Esju á morgun í Hertz-deild karla, laugardag kl 16.30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar sitja í efsta sćti deildarinnar međ 8 stiga forskot á Björninn sem er í öđru sćti en Esja er í ţriđja sćti deildarinnar 10 stigum á eftir Víkingum en hafa spilađ tveimur leikjum minna. Ásynjur taka svo á móti RVK kl 19 í Hertz-deild kvenna en Ásynjur eru jafnar Ynjum á toppi deildarinnar međ 9 stig en RVK situr á botni deildarinnar án stiga. Mćtiđ í stúkuna á morgun og hvetjiđ okkar liđ til sigurs. 


  • Sahaus3