SA Víkingar misstu toppsćtiđ á heimavelli

SA Víkingar misstu toppsćtiđ á heimavelli SA Víkingar biđu lćgri hlut fyrir SR í toppslag Hertz-deildarinnar á ţriđjudag. Leikurinn var ćsispennandi og

SA Víkingar misstu toppsćtiđ á heimavelli

Heiđar Krisveigarson mynd: Ţórir Tryggvason
Heiđar Krisveigarson mynd: Ţórir Tryggvason

SA Víkingar biđu lćgri hlut fyrir SR í toppslag Hertz-deildarinnar á ţriđjudag. Leikurinn var ćsispennandi og hart barist fram á síđustu mínútu en lokatölur voru 2-4. Mörk SA Víkinga skoruđu Baltasar Hjálmarson og Orri Blöndal.

Leikurinn var jafn og spennandi frá byrjun og fagurfrćđin varđ undir fyrir baráttunni enda toppsćti Hertz-deildarinnar í húfi. Fyrsta mark leiksins var skorađ í lok fyrstu lotu en ţá opnuđu SR-ingar vörn Víkinga uppá gátt í yfirtölu en Styrmir Maack skorađi ţá í tómt markiđ hjá Víkingum. SA Víkingar byrjuđu ađra lotuna af krafi og jöfnuđu metin snemma lotunnar ţegar Heiđar Kristveigarson prjónađi sig í gegnum vörn SR og náđi góđu skoti á mark sem Baltasar Hjálmarmsson fylgdi vel á eftir og jafnađi metin. Orri Blöndal kom SA Víkingum svo í forystu um miđja lotuna međ góđu skoti eftir flott spil Víkina í yfirtölu. SA Víkingar lentu í refsivandrćđum undir lok lotunnar sem SR nýtti sér međ tveggja manna yfirtölu og stađan var 2-2 fyrir síđustu lotuna. SR átti en ţá yfirtölu ţegar ţriđja lotan hófst og nýttu sér hana en Kári Arnarsson kom ţá SR í 3-2 međ góđu skoti. SA Víkingar reyndu hvađ ţeir gátu til ađ jafna metin ţađ sem eftir lifđi lotunnar og fengu nokkur góđ tćkifćri en tókst ekki ađ koma pekkinum fram hjá Ćvari í marki SR en SR náđi svo ađ lokum ađ skora fjórđa markiđ í tómt ţegar SA bćtti viđ sjötta sóknarmanninum og lokatölur 4-2.

SR tók toppsćti deildarinnar međ sigrinum en SA Víkingar hafa spilađ tveimur leikjum minna en SR. Liđin mćtast aftur á laugardag ţegar SA Víkingar sćkja SR heim í Laugardalinn og má búast viđ hörkuspennandi leik.

Mörk/stođsendinga SA Víkinga:

Baltasar Hjálmarsson 1/0

Orri Blöndal 1/0

Heiđar Kristveigarson 0/1

Jóhann Leifsson 0/1

Hafţór Sigrúnarson 0/1

(mynd: Ţórir Tryggvason)

 

 

 


  • Sahaus3