SA Víkingar misstigu sig gegn Esju í taugatrilli

SA Víkingar misstigu sig gegn Esju í taugatrilli SA Víkingar töpuđu tveimur stigum á laugardag ţegar Esja mćtti í Skautahöllinni á Akureyri og kreysti

SA Víkingar misstigu sig gegn Esju í taugatrilli

Orri Blöndal var öflugur í leiknu (mynd: Elvar P.)
Orri Blöndal var öflugur í leiknu (mynd: Elvar P.)

SA Víkingar töpuđu tveimur stigum á laugardag ţegar Esja mćtti í Skautahöllinni á Akureyri og kreysti fram sigur í framlenginu, lokastađan 5-6.

Esjumenn mćttu grimmari til leiks og náđu forystu snemma leiks ţegar Pétur Maack slapp í gegnum vörn Víkinga og skorađi fyrsta mark leiksins í yfirtölu. SA Víkingar vöknuđu af vćrum svefni viđ ţetta og komust inn í leikinn međ marki frá Jóhanni Leifssyni. Leikurinn var vel spilađur af báđum liđum ţar sem sóknarleikurinn var í fyrirrúmi. SA Víkingar náđu svo 2-1 forystu međ laglegu marki Jordans Stegers um miđja lotuna en Esja kom til baka og skoruđu tvö mörk međ stuttu millibili áđur en lotan klárađist.

SA Víkingar mćttu hungrađir til leiks í annarri lotunni og stjórnuđu leiknum lengi vel en ţađ voru Esjumenn sem skoruđu fyrsta markiđ og náđu tveggja marka forystu um miđja lotuna. SA Víkingar minnkuđu muninn međ öđru marki Jordans Stegers en Esja jók forystuna jafn harđan í tvö mörk áđur en lotan klárađist.

SA Víkingar minnkuđu munninn í eitt mark strax í byrjun ţriđju lotu međ marki Bart Morans og héldu ţungri pressu á Esju ţangađ til um 8 mínútur lifđu leiks en ţá jafnađi Andri Már Mikaelsson leikinn í yfirtölu. SA Víkingar héldu áfram ađ ţjarma ađ marki Esju og fengu tvö dauđafćri sem bćđi fóru forgörđum og leikurinn fór ţví í framlengingu. Robbie Sigurđsson skorađi ţá sigurmarkiđ fyrir Esju međ laglegu einstaklingsframtaki og Esja tók ţví tvö stig úr leiknum en Víkingar ađeins eitt.

SA Víkingar eru ţó enn á toppi deildarinnar en nćsti leikur Víkinga er á útivelli gegn SR laugardaginn 11. Nóvember. Nćsti heimaleikur Víkinga er svo ţriđjudaginn 14. nóvember ţegar Björninn kemur í heimsókn.


  • Sahaus3