SA Víkingar međ tap í fyrsta heimaleik

SA Víkingar međ tap í fyrsta heimaleik SA Víkingar töpuđu fyrsta heimaleik sínum gegn Esju í gćrkvöld ţar sem lokatölur urđu 4-6. Leikurinn var hrađur og

SA Víkingar međ tap í fyrsta heimaleik

Jordan Steger var öflugur í gćr (mynd:Elvar P.)
Jordan Steger var öflugur í gćr (mynd:Elvar P.)

SA Víkingar töpuđu fyrsta heimaleik sínum gegn Esju í gćrkvöld ţar sem lokatölur urđu 4-6. Leikurinn var hrađur og skemmtilegur á ađ horfa og ljóst ađ ţessi liđ eiga eftir ađ selja sig dýrt í vetur. Jordan Steger skorađi sína ađra ţrennu á tímabilinu í leiknum fyrir SA Víkinga en hjá Esju var Robbie Sigurdsson atkvćđamikill en hann skorađi 4 mörk í leiknum. Nćsti leikur SA Víkinga er nćstkomandi ţriđjudag ţegar liđiđ sćkir SR heim í Laugardalinn. Elvar Pálsson myndađi leikinn eins og honum er vant hér má sjá myndirnar hans.

SA Víkingar byrjuđu leikinn ágćtlega í gćrkvöld og náđu snemma forystu međ marki frá Jordan Steger. Esja komst ţó fljótt inn í leikinn og gerđu enn betur og náđu forystu međ tveimur mörkum á međ stuttu um miđja lotuna en Jordan Steger sá til ţess ađ SA Víkingar fóru međ jafnan leik inn í fyrsta leikhlé. SA Víkingar byrjuđu ađra lotuna vel og fengu góđ fćri en ţađ var Esja sem skorađi fyrsta mark lotunnar. SA Víkingar fengu vítaskot í kjölfariđ sem fór aflaga og stuttu síđar komst leikmađur Víkinga einn gegn markverđi Esju en hitti ekki á markiđ. Esja skorađi fjórđa mark sitt skömmu síđar svo um nokkurn vendipunkt var ađ rćđa. Esja skorađi svo fimmta mark sitt undir lok lotunnar ţega Björn Róbert Sigurđsson smell hitti pökkinn á bláu línunni sem endađi í samskeytunum. Ţriđja lotan var ţví brekka fyrir Víkinga sem sóttu mikinn en ţađ var Esja sem náđi ađ skora fyrsta markiđ um miđja lotuna og komst í 6-2 áđur en Jordan Steger og Sigurđur Sigurđsson náđu ađ fegra lokastöđuna í 6-4.

Heilt yfir nokkuđ góđ frammistađa hjá okkar mönnum í gćrkvöld og liđiđ lítur vel út í byrjun tímabils ţrátt fyrir tapiđ svo menn geta fariđ nokkuđ hnakkreistir inn í nćsta leik.  Nćsti leikur SA Víkinga er einmitt nćstkomandi ţriđjudag ţegar liđiđ sćkir SR heim í Laugardalinn en taka svo aftur á móti SR á heimavelli laugardaginn 23. septeber en leikurinn hefst kl 16.30.


  • Sahaus3