SA Víkingar međ stórsigur á SR

SA Víkingar međ stórsigur á SR SA Víkingar lögđu SR međ 11 mörkum gegn 3 í Hertz-deild karla á laugardag. Jussi Sipponen var atkvćđamikill ađ vanda í liđi

SA Víkingar međ stórsigur á SR

Jussi Sipponen skorađi ţrennu (mynd: Elvar P.)
Jussi Sipponen skorađi ţrennu (mynd: Elvar P.)

SA Víkingar lögđu SR međ 11 mörkum gegn 3 í Hertz-deild karla á laugardag. Jussi Sipponen var atkvćđamikill ađ vanda í liđi Víkinga og skorađi 3 mörk í leiknum auk ţess ađ eiga stođsendingu í öđrum ţremur mörkum. Jakob Jóhannesson stóđ í marki Víkinga og átti góđann leik en ţetta var fyrsti meistaraflokks leikur drengsins sem hann spilar frá byrjun til enda. SA Víkingar náđu međ sigrinum efsta sćti deildarinnar en Esja á leik til góđa. Hér má sjá myndir úr leiknum frá sem Elvar Pálsson myndađi.

SR byrjđu leikinn betur á laugardag og náđu forystu í 1. lotu međ marki Daníels Magnússonar eftir fallegt einstaklingsframtak. SA Víkingar voru ţó sterkari ađilinn í lotunni en Arnar Hjaltsted í marki SR var liđi sínu drjúgur. SA Víkingar byrjuđu ađra lotuna af krafti og náđu ađ jafna metin snemma međ marki frá Jussi Sipponen. Jussi var svo aftur á ferđinni skömmu síđar ţegar hann skorađi annađ mark SA og náđi 2-1 forystu fyrir SA. Mörkunum rigndi inn í kjölfariđ en SA skorađi ţrjú mörk í viđbót áđur en lotan var á enda á móti einu marki SR svo stađan var orđin 5-2 fyrir síđustu lotuna. SA Víkingar voru svo međ algjöra yfirburđi í síđustu lotunni og skoruđu 6 mörk á međan SR náđi ađeins ađ skora eitt og lokatölur ţví 11-3 SA í vil.

SA Víkingar mćta SR svo aftur nćsktomandi laugardag í Laugardalnum og geta međ sigri bćtt viđ forystu sína á topi deildarinnar ţar sem Esja tekur ţátt í Evrópukeppni um helgina. Nćsti heimaleikur Víkingar er svo laugardaginn 7. október ţegar liđiđ tekur á móti Birninum í Skautahöllinni á Akureyri en leikurinn hefst kl 16.30

 


  • Sahaus3