SA Víkingar međ fullt hús stiga eftir tvo í Hertz-deildinni

SA Víkingar međ fullt hús stiga eftir tvo í Hertz-deildinni SA Víkingar mćttu SR í annađ sinn í Hertz-deild karla í gćrkvöld og unnu frábćran 3-1 sigur og

SA Víkingar međ fullt hús stiga eftir tvo í Hertz-deildinni

Jói Leifs var öflugur í leiknum (Ási)
Jói Leifs var öflugur í leiknum (Ási)

SA Víkingar mćttu SR í annađ sinn í Hertz-deild karla í gćrkvöld og unnu frábćran 3-1 sigur og tylltu sér ţar međ á topp Hertz-deildarinnar. SA Víkingar voru fyrir leikinn međ 3 stig eftir sigur á SR í fyrsta leik en SR er nú en án stiga eftir 3 leiki spilađa leiki. Jóhann Már Leifsson, Hafţór Sigrúnarson og Matthías Stefánsson skoruđu mörk Víkinga í leiknum.

Mikiđ jafnrćđi var međ liđunum í upphafi leiks og liđin sóttu á báđa bóga en SR skapađi sér ţó fleiri fćri í fyrstu lotu. Hćttulegustu fćri SR-inga komu í yfirtölu en Róbert Steingrímsson sem stóđ í marki Víkinga hreinlega múrađi upp í markiđ. Ţegar um tvćr mínútur lifđu fyrstu lotu skorađi Jóhann Már Leifsson fallegasta mark tímabilsins í Hertz-deildinni hingađ til en hann skautađi af sér alla leikmenn SR á leiđ sinni upp endilangan völlinn og negldi svo pökknum upp í markhorniđ – stórglćsilegt mark. SA Víkingar fóru međ 1-0 forystu til búningsherbergja eftir fyrstu lotu. SA Víkingar lentu í refsivandrćđum í byrjun annarrar lotu og misstu tvo menn af velli međ stuttu millibili ţar sem SR spilađi fimm gegn ţremur í tćpa mínútu. Víkinga vörnin fórnađi sér í verkefniđ og náđi ađ halda SR-ingum frá hćttusvćđum og Róbert var áfram sem klettur í markinu og varđi örugglega ţau skot sem komu utan af velli. Um miđja ađra lotuna byggđi Hafţór Sigrúnarson upp frábćra sókn hjá Víkingum sem hann lagđi svo endahnútinn á sjálfur eftir stođsendingu frá Andra Skúlasyni og kom Víkingum í 2-0 og ţannig var stađan eftir ađra lotu. Í upphafi ţriđju lotu tók Miloslav Racansky á sprett og skautađi af sér varnarmenn Víkinga og lagđi pökkinn í markiđ og minnkađi muninn fyrir SR. SA Víkingar bćttu í leik sinn viđ ţetta og fengu nokkur góđ fćri til ţess ađ auka forystuna. Um miđja ţriđju lotuna brutu svo SR-ingar í tvígang á Jóhanni Leifssyni og misstu tvo leikmenn í refsiboxiđ á sama tíma auk ţess ađ missa sinn lang besta leikmann Miloslav Racansky í refsiboxiđ ţađ sem eftir lifđi leiks. SA Víkingar nýttu sér yfirtöluna vel og skoruđu glćsilegt mark ţar sem Róbert Hafberg átti gullfallega sendingu á fjćr stöng sem Matthías Stefánsson klárađi af mikilli yfirvegun og komu Víkingum í ákjósanlega stöđu. SA Víkingar sigldu svo sigrinum örugglega í land síđustu mínútur leiksins og tylltu sér međ sigrinum á topp Hertz-deildarinnar.

Róbert Steingrímsson markvörđur Víkinga var besti leikmađur vallarins í gćrkvöld en hann varđi 29 skot í leiknum. SA Víkingar spiluđu á fjórum sóknarlínum og sjö varnarmönnum allan leikinn og spiluđu frábćrt hokkí á köflum. Víkinga liđiđ hefur sjaldan litiđ jafn vel út í upphafi móts og ungu leikmennirnir í liđinu virđast taka stór stökk á milli leikja sem er jákvćtt fyrir framhaldiđ. Nćsti leikur Víkinga er 19. október ţegar liđiđ sćkir Björninn/Fjölni heim í Grafarvoginn en nćsti heimaleikur er svo 2. nóvember ţegar sömu liđ mćtast í Skautahöllinni á Akureyri.


  • Sahaus3