SA Víkingar leiđa 2-0 og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á laugardag

SA Víkingar leiđa 2-0 og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á laugardag SA Víkingar unnu gríđarlega mikilvćgan sigur í gćrkvöld í öđrum leik

SA Víkingar leiđa 2-0 og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á laugardag

SA Víkingar unnu gríđarlega mikilvćgan sigur í gćrkvöld í öđrum leik úrslitakeppninnar í íshokkí. SA Víkingar sóttu Esju heim og knúđu fram sigur í framlengingu ţegar ađeins 4. sekúndur voru eftir af framlengingunni. SA Víkingar leiđa ţví einvígiđ 2-0 og geta međ sigri á laugardag ţví tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn fer auđvitađ fram í Skautahöllinni á Akureyri og hefst kl. 17.00 en viđ hvetjum alla til ţess ađ mćta á leikinn og leggja sitt á vogaskálirnar til ţess ađ styđja liđiđ til sigurs. Ađgangseyrir 1500 kr. frítt inn fyrir 16. ára og yngri.


  • Sahaus3