SA Víkingar lagđir af stađ í Continental Cup

SA Víkingar lagđir af stađ í Continental Cup SA Víkingar eru nú lagđir af stađ til Vilníus í Litháen ţar sem liđiđ mun taka ţátt í fyrstu umferđ

SA Víkingar lagđir af stađ í Continental Cup

SA Víkingar eru nú lagđir af stađ til Vilníus í Litháen ţar sem liđiđ mun taka ţátt í fyrstu umferđ Continental Cup. Í riđlinum ásamt SA Víkingur eru Litháensku meistararnir Hockey Punks Vilníus og Eistnesku meistararnir Tartu Valk 494. Ţessi liđ mćtast í dag en SA Víkingar hefja leik á morgun laugardag kl. 14.00 á íslenskum tíma ţegar liđiđ mćtir Tartu Valk 494 og svo á sama tíma á sunnudag gegn heimaliđinu Hockey Punks en leikiđ er í Pramogu Arena í Vilníus sem tekur um 2500 manns í sćti. 


  • Sahaus3