SA Víkingar komnir međ einn sigur í úrslitakeppni karla

SA Víkingar komnir međ einn sigur í úrslitakeppni karla SA Víkingar unnu mikinn karakter sigur á Fjölni í fyrsta leik úrslitakeppni karla á laugardag.

SA Víkingar komnir međ einn sigur í úrslitakeppni karla

SA Víkingar fagna sigri (mynd: Ţórir Tryggva)
SA Víkingar fagna sigri (mynd: Ţórir Tryggva)

SA Víkingar unnu mikinn karakter sigur á Fjölni í fyrsta leik úrslitakeppni karla á laugardag. Sigurmarkiđ skorađi Andri Skúlason ţegar ađeins 24 sekúndur voru eftir af leiknum.

Ţađ var hart barist frá fyrstu mínútu og alvöru úrslitakeppnis íshokkí var í bođi en bćđi liđ fengu ađ verma refsiboxiđ í nokkur skipti í fyrstu lotu. Hvorugu liđinu tóks ađ koma inn marki í lotunni og markverđir beggja liđa sýndu frábćra takta og voru sjóđheitir í leiknum. Snemma í annarrri lotunni fengu SA Víkingar yfirtölu sem fór úrskeiđis ţar sem Fjölnir náđu undirmannađir ađ komast í góđa skyndisókn sem endađi međ marki ţar sem Einar Guđnason ţrćddi pökkinn upp í markhorniđ og kom Fjölni í 1-0. Fjölnir voru ţví međ góđa stöđu fyrir síđustu lotuna en strax í upphafi hennar tók Axel Orongan á mikinn sprett og međ frábćru einstaklings framtaki náđi hann ađ jafna leikinn fyrir SA Víkinga. Ţađ var mikil spenna alla síđustu lotuna ţar sem liđin skiptust á ađ fá fćri en ţegar allt leit út fyrir ađ leikurinn fćri í framlengingu ţá skorađi Andri Skúlason glćsilegt mark međ langskoti eftir góđan undirbúning Jóa Leifs og tryggđi SA Víkingum sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar. 

SA Víkingar mćta Fjölni aftur á ţriđjudagskvöld á heimavelli Fjölnis í Egilshöll kl. 19:45. Ţriđji leikur úrslitakeppninnar verđur svo á Akureyri á fimmtudagskvöld.


  • Sahaus3