SA Víkingar Íslandsmeistarar 2021

SA Víkingar Íslandsmeistarar 2021 SA Víkingar unnu í gćrkvöld Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí í 22. sinn ţegar liđiđ lagđi Fjölni ađ velli í ţriđja leik

SA Víkingar Íslandsmeistarar 2021

Íslandsmeistarar 2021 (mynd: Ţórir Tryggva.)
Íslandsmeistarar 2021 (mynd: Ţórir Tryggva.)

SA Víkingar unnu í gćrkvöld Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí í 22. sinn ţegar liđiđ lagđi Fjölni ađ velli í ţriđja leik úrslitakeppni karla í íshokkí. Lokatölur leiksins 3-1 og SA Víkingar unnu úrslitakeppnina 3-0. Fullkomin endir á frábćru tímabili hjá SA Víkingum.

Ţađ var uppselt í Skautahöllina í gćrkvöld en sóttvarnarreglur takmörkuđu fjölda í stúku svo ađeins um 200 áhorfendur náđu inn en ţeir fengu heldur betur skemmtun fyrir allan peninginn. SA Víkingar byrjuđu leikinn međ sömu ákefđ og hápressu sem einkennt hefur liđiđ í vetur og fengu úr ţví nokkur ákjósanleg marktćkifćri strax á upphafs mínútum leiksins. Á 5. mínútu leiksins tók Jóhann Már Leifsson nokkur pökkinn til sín og hreinlega gekk í gegnum vörn Fjölnis og lagđi pökkinn í markiđ á ótrúlega yfirvegađan hátt og kom SA í forystu í leiknum og ekki í fyrsta skipti sem Jóhann tekur málin í sínar hendur ţegar mikiđ er í húfi. SA Víkingar fengu svo strax í kjölfariđ tvö algjör dauđafćri ţar sem ţeir hefđu getađ komiđ sér í frábćra stöđu en Atli Valdimarsson í marki Fjölnis hélt liđi sínu inn í leiknum og SA Víkingar fóru međ 1-0 forystu inn í leikhlé. Önnur lotan varđ alls ekki síđri en sú fyrsta og ţrátt fyrir markaleysi í lotunni bauđ hún uppá allt ţađ besta sem hćgt er ađ hugsa sér í hokkíleik ţar sem bćđi liđ lögđu allt í sölurnar og frábćr tilţrif sáust á báđa bóga. Ţriđja lotan var svo ćsispennandi ţar sem bćđi liđ fengu kjörin fćri en markverđir beggja liđa stóđu á haus eins og sagt er. Í lok leiks freistuđu Fjölnismenn ţess ađ koma inn jöfnunarmarki međ ţví ađ skipta út markverđinum og bćta inn sjötta sóknarmanninum en SA Víkingar voru fljótir ađ finna autt markiđ. Ţar var ađ verki Axel Orongan sem kom Víkingum í 2-0 ţegar rétt rúm mínúta lifđi leiks og Jóhann Már Leifsson skorađi svo ţriđja mark Víkinga og aftur í tómt markiđ ađeins 15 sekúndum síđar og gulltryggđi SA Víkingum 3-0 sigri í leiknum og 3-0 sigri í úrslitakeppninni.

Úrslitakeppnin vel spiluđ af báđum liđum en SA Víkingar sýndu meiri stöđugleika ţar sem liđiđ átti varla lélega lotu í allri úrslitakeppninni. Íshokkímađur ársins, Jóhann Már Leifsson, og markahćsti leikmađur deildarkeppninnar, Axel Orongan, fóru fyrir Víkingum í markaskorun eins og von er vísa og skoruđu mörkin sem skildu liđin ađ. Markverđir beggja liđa voru báđir stórkostlegir í úrslitakeppninni og er erfitt ađ fćra rök fyrir öđru ţeir hafi veriđ mikilvćgustu leikmenn úrslitakeppninnar. Jakob Jóhannesson í marki Víkinga var međ yfir 96 % markvörslu eđa svo ţví sé komiđ á mannamál ţá ţurftu Fjölnismenn ađ skjóta yfir 26 skot á mark Víkinga fyrir hvert ćtlađ mark og fékk Jakob ađeins 2 mörk á sig í ţremur leikjum í úrslitakeppninni og kórónađi svo leik sinn í gćrkvöld međ ţví ađ halda markinu hreinu ţegar mest var undir.

SA Víkingar eru gríđarlega vel ađ titlinum komnir en liđiđ sigrađi alla leiki nema einn í deildarkeppninni og voru međ mikla yfirburđi ţar og unnu svo alla leik sína í úrslitakeppninni. Ţađ má vel hrósa ţjálfarateymi Víkinga ţeim Rúnari Frey Rúnarssyni og Clark McCormick fyrir ađ ná ađ halda leikmönnum á tánum viđ erfiđar ađstćđur á tímabili sem hefur litast af hörđum sóttvarnarreglum og ćfingarbönnum. Leikmenn Víkinga sýndu mikinn aga og lögđu mikiđ á sig til ţess ađ halda sér í leikformi og uppskera eftir ţví en greinilegt ađ liđiđ var í frábćru formi í úrslitakeppninni. SA Víkingar eru ţví Íslandsmeistarar áriđ 2021 og ţađ í 22. sinn í meistaraflokki karla.


  • Sahaus3