SA Víkingar héldu hreinu gegn Birninum

SA Víkingar héldu hreinu gegn Birninum SA Víkingar tóku á móti Birninum í gćrkvöld á heimavelli og áttu skínandi leik sem endađi međ 6-0 sigri Víkinga.

SA Víkingar héldu hreinu gegn Birninum

SA Víkingar tóku á móti Birninum í gćrkvöld á heimavelli og áttu skínandi leik sem endađi međ 6-0 sigri Víkinga. Svíinn Timothy noting byrjađi sinn fyrsta leik í marki Víkinga og hélt marki sínu hreinu og átti fjölmargar stórbrotnar markvörslur. Međ sigrinum bćttu SA Víkingar viđ forystu sína á toppi deildarinnar og eru nú međ 4 stiga forskot á Esju sem er í öđru sćtinu og 11 stig á Björninn sem er í ţví ţriđja.

SA Víkingar byrjuđu leikinn betur í gćr og sóttu nokkuđ hart ađ marki Bjarnarins sem skilađi tveimur mörkum snemma leiks frá ţeim Sigga Sig og Jordan Steger. Siggi Sig átti sterka innkomu í gćr eftir ađ hafa veriđ frá vegna meiđsla en hann hefur veriđ límiđ í fyrstu línunni milli Jussi og Jordans í vetur sem hefur skilađ ófáum mörkunum. Björninn komst betur inn í leikinn eftir miđja lotuna en náđu ţó ekki ađ skapa sér ţeim mun hćttulegri fćri svo stađan stóđ í 2-0 eftir fyrstu lotu.

SA Víkingar tóku öll völd á vellinum í annarri lotunni og skoruđu snemma mark ţegar Bart Moran klárađi frákast af skoti Jussi Sipponens. Strax í nćstu skiptingu skorađi Jussi Sipponen sjálfur mark af bláu línunni međ bombu sem Ómar Smárason í marki Bjarnarins réđ ekki viđ. SA Víkingar gáfu ekkert af bensíngjöfinni og héldu áfram ađ sćkja stíft ađ marki Bjarnarins sem skilađi fimmta markinu um miđja lotuna ţegar Andri Mikaelsson sólađi markmann Bjarnarins og skilađi pekkinum í markiđ.

Ţriđja lotan var enn nokkuđ hröđ og ţar voru Bjarnarmenn sem sóttu meira og náđu loks ađ skapa sér almennileg marktćkifćri en Timothy í marki Víkinga stóđ vaktina vel og tók öll ţau skot sem á markiđ komu. Orri Blöndal kórónađi svo gott kvöld SA Víkinga međ upphlaupi og góđu langskoti undir lok leiksins sem í markiđ fór og SA Víkingar unnu ţví 6-0 sannfćrandi sigur á Birninum.

Viđtal viđ Jussi Sipponen eftir leikinn.

SA Víkingar sćkja Björninn heim nú á laugardag og sem verđur ađ teljast krefjandi verkefni ţrátt fyrir stórsigurinn í gćrkvöld. Björninn ţarf nauđsynlega á sigri ađ halda og eiga ţar ađ auki harm ađ hefna. Nćsti heimaleikur Víkinga er svo 16. desember ţegar Víkingar fá Esju í heimsókn.


  • Sahaus3