SA Víkingar geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn á morgun

SA Víkingar geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn á morgun SA Víkingar taka á móti Birninum í Hertz-deild karla á morgun, laugardag, kl 16.30 í

SA Víkingar geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn á morgun

SA Víkingar taka á móti Birninum í Hertz-deild karla á morgun, laugardag, kl 16.30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar geta međ sigri í venjulegum leiktíma tryggt sér deildarmeistaratitlinn og ţar međ heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni. Ađgangseyrir er 1000 kr. frítt inn fyrir 16 ára og yngri.

SA Ásynjur leika svo viđ Reykjavík í Hertz-deild kvenna á laugardagskvöld kl. 19 og Ásynjur mćta svo Reykjavíkur liđinu á sunnudag kl 16.30. Frítt inn á leikina í Hertz-deild kvenna en úrslitin í deildinni eru nú ţegar ráđin og Ynjur mćta Ásynjum í úrslitakeppninni sem hefst ţriđjudaginn 6. mars kl. 19.45 í Skautahöllinni á Akureyri.


  • Sahaus3