SA Víkingar - Esja í kvöld

SA Víkingar - Esja í kvöld SA Víkingar taka á móti Esju ţriđjudaginn 7. mars kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Esja er í efsta sćti deildarinnar og

SA Víkingar - Esja í kvöld

SA Víkingar taka á móti Esju ţriđjudaginn 7. mars kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Esja er í efsta sćti deildarinnar og hefur nú ţegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn en SA er í öđru sćti og á 3 stig á nćsta liđ sem er Björninn ţegar tveir leikir eru eftir hjá öllum liđum. Mćtiđ í stúkuna og hvetjiđ okkar liđ og komum ţeim í úrslitakeppnina. Ađgangseyrir 1000 kr., frítt inn fyrir 16 ára og yngri.


  • Sahaus3