SA Víkingar - Esja í Hertz-deildinn kl 19.30 í kvöld

SA Víkingar - Esja í Hertz-deildinn kl 19.30 í kvöld SA Víkingar taka á móti Esju á heimavelli í Hertz-deildinni í kvöld, ţriđjudagskvöld, kl 19.30. Nú er

SA Víkingar - Esja í Hertz-deildinn kl 19.30 í kvöld

SA Víkingar taka á móti Esju á heimavelli í Hertz-deildinni í kvöld kl 19.30. Nú er ljóst ađ ţessi liđ mćtast í úrslitakeppninni í ár en nćstu leikir munu ráđa ţví hvort liđiđ fćr heimaleikjaréttinn. Esja er nú međ 44 stig og eiga eftir ađ leika 3 leiki í deildinni en SA Víkingar eru međ 42 stig og eiga 5 leiki eftir. Liđin hafa mćst 6 sinnum í vetur og ţar af hafa 4 leikir fariđ í framlengingu. Fyllum stúkuna í kvöld, miđaverđ 1000 kr frítt inn fyrir 16 ára og yngri.


  • Sahaus3