SA Víkingar deildarmeistarar

SA Víkingar deildarmeistarar SA Víkingar tryggđu sér deildarmeistaratitilinn Í Hertz-deildinni í gćrkvöld ţegar ţeir unnu sannfćrandi sigur á Birninum,

SA Víkingar deildarmeistarar

Úr leiknum í gćrkvöld (mynd: Elvar Pálsson)
Úr leiknum í gćrkvöld (mynd: Elvar Pálsson)

SA Víkingar tryggđu sér deildarmeistaratitilinn Í Hertz-deildinni í gćrkvöld ţegar ţeir unnu sannfćrandi sigur á Birninum, lokatölur 10-3. SA Víkingar eru ţá komnir međ heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni sem hefst 3. apríl ţar sem liđiđ mćtir Esju.

Liđ Bjarnarins byrjađi leikinn í gćrkvöld vel og lét ekki á sjá ađ ţeir vćru međ fáa skiptimenn á međan leikur Víkinga hökkti ađeins frá byrjun. Bjarnarmenn skoruđu fyrsta markiđ ţegar Artjoms Dasutins komst einn í gegnum vörn Víkinga og klárađi fćriđ laglega. SA Víkingar svöruđu ađ bragđi ţegar Bart Mora fann Jón Benedikt Gíslason á fjćrstönginni og Jordan Steger bćtti svo viđ öđru marki skömmu síđar. Jóhann Leifsson stýrđi svo skoti Jussi Sipponens í markiđ áđur en Bjarnarmenn minnkuđu munninn í eitt mark. Jussi Sipponen kom Víkingum aftur í tveggja marka forystu áđur en lotan klárađist og stađan 4-2 eftir fyrstu lotu.

SA Víkingar mćtu grimmir í ađra lotuna og skoruđu ţrjú mörk án ţess ađ Björninn nćđi ađ svara og gerđu ţar međ út um leikinn en mörkin skoruđu Jussi Sipponen, Andri Már Mikaelsson og Jordan Steger. Ţriđja lotan var svo nánast bara formsatriđi en Víkingar stjónuđu lotunni og skoruđu 4 mörn en Björninn 1 og lokatölur ţví 10-3.

SA Víkingar eiga tvo leiki eftir í deildinni áđur en úrslitakeppnin hefst, fyrst heima á móti SR ţriđjudaginn 13. mars og mćta svo Esju 20. mars á ţeirra heimavelli í síđasta deildarleiknum fyrir úrslitakeppnina.


  • Sahaus3