SA Víkingar - Björninn/Fjöldir í Hertz-deild karla á morgun

SA Víkingar - Björninn/Fjöldir í Hertz-deild karla á morgun SA Víkingar taka á móti Birningum/Fjölni á morgun, laugardaginn 1. desember kl. 16.30 í

SA Víkingar - Björninn/Fjöldir í Hertz-deild karla á morgun

SA Víkingar taka á móti Birningum/Fjölni á morgun, laugardaginn 1. desember kl. 16.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Leikir liđanna hafa veriđ virkilega jafnir og spennandi í vetur svo búast má viđ hörkuleik. Mćtum í höllina og styđjum okkar liđ til sigurs! Ađgangseyrir 1000 kr. frítt inn fyrir 16 ára og yngri.


  • Sahaus3