SA Víkingar á heimleiđ úr Continental Cup

SA Víkingar á heimleiđ úr Continental Cup SA Víkingar eru dottnir úr keppni í Continental Cup eftir 6-12 ósigur í dag gegn heimaliđinu Hockey Punks

SA Víkingar á heimleiđ úr Continental Cup

SA Víkingar eru dottnir úr keppni í Continental Cup eftir 6-12 ósigur í dag gegn heimaliđinu Hockey Punks Vilnius. Leikurinn var mikill rússíbani og mörkin komu á fćribandi en Andri Mikaelsson skorađ 3 mörk Víkinga í dag en Jóhann Leifsson, Ćvar Arngrímsson og Gunnar Arason skoruđu hin 3 mörkin. SA Víkingar fara ţví ekki lengra í keppninni en ţeir töpđuđu 1-6 gegn Eistnesku meisturunum í Tartu Valk í gćrkvöld ţar sem Jóhann Leifsson skorađi eina mark Víkinga.


  • Sahaus3