SA stúlkur lögđu Fjölni tvívegis um helgina í Hertz-deild kvenna, 9-0 á laugardag og svo 17-0 á sunnudag. SA er ţví komiđ međ yfirburđa stöđu í deildarkeppninni međ 15 stig eftir 5 leiki spilađa en Fjölnir er í öđru sćti međ 3 stig en eiga einn leik til góđa.
Leikirnir voru skemmtilegri á ađ horfa en lokatölur gefa til kynna ţar sem bćđi liđ sýndu gott spil og liđsleik. SA stúlkur stjórnuđu pökkleiknum á löngum köflum en voru einnig ţéttar tilbaka og Birta Björnsdóttir var ţar ađ auki örugg í marki SA og varđi öll 27 skot Fjölnis um helgina. Saga Sigurđardóttir var atkvćđamest í markaskorun SA stúlkna međ 5 mörk um helgina og ţćr Arndís Sigurđardóttir og Ragnhildur Kjartansdóttir voru báđar međ 3 mörk í seinni leiknum.
Nćstu leikir SA eru 5. og 6. mars en ţá sćkir liđiđ SR heim í laugardaglinn í tvíhöfđa.