SA međ 3 gullverđlaun á Vormóti ÍSS og Aldís Kara bćtti Íslandsmetiđ

SA međ 3 gullverđlaun á Vormóti ÍSS og Aldís Kara bćtti Íslandsmetiđ Vormót ÍSS fór fram nú um helgina í Laugardal en SA vann ţar til ţriggja

SA međ 3 gullverđlaun á Vormóti ÍSS og Aldís Kara bćtti Íslandsmetiđ

Darja og stelpurnar hennar
Darja og stelpurnar hennar

Vormót ÍSS fór fram nú um helgina í Laugardal en SA vann ţar til ţriggja gullverđlauna. Iđkenndur SA unnu einnig til fjögurra silfurverđlauna og tveggja bronsverđlauna á mótinu. Stćrsta afrek helgarinnar var ţó nýtt Íslandsmet sem Aldís Kara Bersdóttir setti ţegar hún fékk 112.81 stig en eldra metiđ átti hún sjálf frá ţví í febrúar ţegar hún náđi 108.45 stigum á Reykjavíkurleikunum.

Aldís Kara byrjađi strax međ látum á laugardeginum ţegar hún setti nýtt stigamet í stutta prógraminu í ţessum flokki en hún lendi međal annars ţreföldu Salchowi í samsetningu og fékk 41.37 stig. Marta María Jóhannsdóttir frá SA var ekki langt á eftir en hún fékk 40.91 stig í stutta prógraminu en báđar tvćr hafa tekiđ miklum framförum í vetur. Á sunnudeginum byrjađi Marta María međ fullgildum tvöföldum Axel í samsetningu og lauk prógraminu međ 107.08 stig. Aldís Kara gerđi enn betur og lenti međal annars tvöföldum Axel í ţriggja stökka samsetningu og fékk heildarstig uppá 112.81 stig og vann til gullverđlauna ásamt ţví ađ ađ bćta sitt eigiđ Íslandsmet en Marta María lenti í öđru sćti.

Í Advanced Novice var Júlía Rós Viđarsdóttir frá SA í fyrsta sćti međ prógrami sem skilađi henni 74.05 stigum. Í öđru sćti var Freydís Jóna Jing Bergsveindóttir frá SA međ 63.24 stig.

Elísabet Ingibjörg Sćvarsdóttir úr SA vann til gullverđlauna í Intermediate Ladies og Hugrún Anna Unnarsdóttir frá SA varđ í ţriđja sćti. Í Intermediate Novice náđi Telma Mary Arinbjarnardóttir öđru sćti.

Í Basic Novice varđ Magdalena Sulova frá SA varđ í öđru sćti og Sćdís Heba Guđmundsóttir úr SA í ţriđja sćti.

Skautafélag Akureyrar vann ţví til 9 verđlauna á mótinu sem er frábćr árangur og viđ óskum öllum keppendum og ţjálfara ţeirra til hamingju međ árangurinn og glćsilegt skautatímabil.

Á myndinni er Darja Zajcenko ţjálfari ásamt Aldísi Köru, Mörtu Maríu, Júlíu Rós og Freydís Jónu.


  • Sahaus3