SA liđin sterk á heimavelli

SA liđin sterk á heimavelli SA liđin unnu bćđi sigra á Fjölni í Hertz-deildunum á laugardag. SA Víkingar unnu Fjölni 6-4 og SA stúlkur 14-3.

SA liđin sterk á heimavelli

SA liđin unnu bćđi sigra á Fjölni í Hertz-deildunum á laugardag. SA Víkingar unnu Fjölni 6-4 og SA stúlkur 14-3.

Ţađ voru Fjölnismenn sem byrjuđu leikinn í Hertz-deild karla betur á laugardag en ţeir skoruđu fyrstu tvö mörkin í leiknum og í bćđi skiptin var ţađ Kristján Kristinsson eftir undirbúning Emils Alengards sem bćđi ţjálfar og spilar nú međ Fjölni og styrkir liđiđ á svellinu til muna. Gunnar Arason minnkađi muninn í eitt mark fyrir SA Víkinga áđur en Emil Alengard kom Fjölni í 3-1 og nú eftir undirbúning Kristjáns Kristinssonar. Hafţór Sigrúnarson  minnkađi svo muninn í eitt mark en skömmu síđar varđ slys á vellinum ţar sem leikurinn var stöđvađur og ákveđiđ ađ taka leikhlé međan sjúkraflutningarmenn gátu athafnađ sig. Leikurinn hélt ţá áfram og Fjölnir bćttu viđ fjórđa markinu og aftur var ţađ Kristján međ sitt ţriđja mark í leiknum og Emil međ stođsendingu og áttu ţá báđir ţátt í öllum mörkum Fjölnis sem urđu ekki fleiri í leiknum. Gunnar Arason minnkađi muninn í eitt mark ţegar hann komst einn í gegnum vörn Fjölnis međan Víkingar spiluđu einum leikmanni fćrri og Róbert Hafberg jafnađi svo leikinn fyrir Víkinga međ góđu skoti. Gunnar Arason kom Víkingum yfir í leiknum ţegar skammt var liđiđ á ţriđju lotuna međ góđu skoti og sínu ţriđja marki í leiknum en Orri Blöndal bćtti svo í forystuna međ ţrumu skoti af bláu línunni og stađan 6-4 en ţađ urđu lokatölur leiksins. Virkilega sterkur sigur hjá SA Víkingum sem eru nú búnir ađ vinna báđa leikina sína í deildinni. Nćstu leikir Víkingar eru í Evrópukeppninni Continental Cup sem fram fer í  Vilníus í Litháen daganna 25. Og 26. September áđur en liđiđ tekur á móti SR í Hertz-deildinni 2. Október á heimavelli.

Fyrsti leikurinn í Hertz-deild kvenna var nokkuđ spennandi í upphafi leiks ţar sem mikiđ jafnrćđi var milli liđanna. Fjölnisstúlkum vantađi ţó ađalmarkverđi sína í leiknum og tók ţví formađur félagsins ţađ á kassann ađ standa í eldlínunni og gerđi bara býsna vel. Ţađ tók SA stúlkur 7 mínútur ađ finna leiđina í markiđ en ţá skorađi Ragnhildur Kjartansdóttir međ góđu skoti upp í markhorniđ. Hilma Bergsdóttir bćtti svo viđ tveimur mörkum og Kolbrún Björnsdóttir skorađi ţađ fjórđa í sínum fyrsta leik í meistaraflokki. Stađan 4-0 SA í vil eftir fyrstu lotuna en mörkunum hreinlega rigndi svo inn í annarri lotunni en 12 mörk voru skoruđu í lotunni en ţar af áttu SA stúlkur 9. Berglind Leifsdóttir, Jónina Guđbjartsdóttir, Gunnborg Jóhannesdóttir, Katrín Björnsdóttir, María Eiríksdóttir, Ragnhildur Kjartansdóttir og Magdalena Sulova skoruđu mörkin fyrir SA og ţetta var jafnframt fyrsta mark Magdalenu í meistaraflokki í sínum fyrsta meistaraflokksleik. Ađeins eitt mark var svo skorađ í ţriđju lotunni en ţađ skorađi Hilma Bergsdóttir sitt ţriđja mark í leiknum og lokatölur 12.-3. SA stúlkur eiga nćst leik gegn SR á heimavelli ţegar leikinn verđur tvíhöfđi daganna 25. og 26. september.


  • Sahaus3