SA Íslandsmeistarar U18

SA Íslandsmeistarar U18 SA U18 vann báđa leiki sína gegn SR um helgina og tryggđi sér ţannig Íslandsmeistaratitilinn í U18. Leikirnir voru ćsispennandi en

SA Íslandsmeistarar U18

U18 Íslandsmeistarar (mynd: Arngrímur Arngrímsson)
U18 Íslandsmeistarar (mynd: Arngrímur Arngrímsson)

SA U18 vann báđa leiki sína gegn SR um helgina og tryggđi sér ţannig Íslandsmeistaratitilinn í U18. Leikirnir voru ćsispennandi en unnust báđir ađ lokum međ tveimur mörkum, 4-2 á föstudag og 5-3 á laugardag. SA liđiđ náđi ţví 21 stigi en SR var í öđru sćti međ 12 stig. Glćsilegur árangur hjá frábćru ţessum flotta hópi. Viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ Íslandsmeistaratitilinn.


  • Sahaus3