SA Íslandsmeistarar U16

SA Íslandsmeistarar U16 SA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í U16 um síđustu helgi. SA liđiđ vann alla 8 leiki sína á tímabilinu. Uni Steinn

SA Íslandsmeistarar U16

SA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í U16 um síđustu helgi. SA liđiđ vann alla 8 leiki sína á tímabilinu. Uni Steinn Sigurđarson fyrirliđi SA var bćđi stiga- og markahćsti leikmađur deildarkeppninnar en hann var međ 22 mörk og 38 stig í 8 leikjum. Glćsilegur árangur hjá frábćru liđi og viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ Íslandsmeistaratitilinn og ţennan flotta árangur.


  • Sahaus3