SA Íslandsmeistarar í U14 um helgina

SA Íslandsmeistarar í U14 um helgina SA varđ um helgina Íslandsmeistari í U14 flokki en liđiđ sigrađi alla sína leiki í síđasta helgarmóti tímabilsins sem

SA Íslandsmeistarar í U14 um helgina

SA varđ um helgina Íslandsmeistari í U14 flokki en liđiđ sigrađi alla sína leiki í síđasta helgarmóti tímabilsins sem fram fór í Skautahöllinni á Akureyri. SA vann 10 af 12 leikum sínum í vetur alla gegn SR.  Í flokki b-liđa urđu SA-Jötnar í 2. sćti á eftir Fjölni en mikil spenna var í flokknum ţar sem úrslitin réđust ekki fyrr en í síđasta leik.  Viđ óskum keppendum til hamingju međ frábćran árangur í vetur en ţađ verđur spennadi ađ fylgjast međ öllum ţessum flottu íshokkíkrökkum á komandi árum.  • Sahaus3