SA Íslandsmeistari í 4. flokki

SA Íslandsmeistari í 4. flokki SA varđ um helgina Íslandsmeistari í 4. flokki í bćđi keppni A- og B- liđa. Íslandsmótiđ er leikiđ í formi helgarmóta en

SA Íslandsmeistari í 4. flokki

SA varđ um helgina Íslandsmeistari í 4. flokki í bćđi keppni A- og B- liđa. Íslandsmótiđ er leikiđ í formi helgarmóta en liđin spila 12 leiki á tímabilinu en ţetta er yngsti aldursflokkurinn ţar sem keppt er til Íslandsmeistara. Bćđi liđin unnu alla sína leiki í Íslandsmótinu og fengu Íslandsbikarinn afhentan í lok síđasta mótsins nú um helgina sem fram fór í Egilshöll. Til hamingju öll međ frábćran árangur.  • Sahaus3