SA í öđru sćti á Iceland Cup

SA í öđru sćti á Iceland Cup Ţriđji flokkur nćsta tímabils leikmanna sem eru fćddir á árunum 2002-2003 tóku ţátt í Alţjóđlegu íshokkímóti í Egilshöll um

SA í öđru sćti á Iceland Cup

Ţriđji flokkur nćsta tímabils leikmanna sem eru fćddir á árunum 2002-2003 tóku ţátt í Alţjóđlegu íshokkímóti í Egilshöll um helgina. Tvö finnsk liđ og eitt sćnskt liđ tóku ţátt í mótinu ásamt íslensku félagsliđnum ţremur. SA vann fjóra leiki af fimm en liđiđ tapađi gegn sćnska liđinu sem sigrađi mótiđ. Unnar Hafberg var hćttulegur varnarmönnum hinna liđanna ađ vanda og var valin besti leikmađur SA liđsins í mótinu. Hákon Marteinn Magnússon var stigahćstur í SA liđinu međ 12 stig (7 mörk og 5 stođsendingar) og Ćvar Arngrímsson var einnig öflugur međ 9 stig (7 mörk og 2 stođsendingar).

SA vann SR í fyrsta leik mótsins á föstudagskvöldinu 3-2 í skemmtilegum og spennandi leik en SA var töluvert sterkara liđiđ en SR spilađi fanta góđa vörn. Liđiđ lék 3 leiki á laugardaginn ţar sem Björninn var lítil fyrirstađa og leikurinn vannst 15-1, nćst var ţađ svo finnska liđiđ Blues Blue sem SA vann 7-2 og ađ lokum tapađist leikurinn gegn sćnska liđinu SHD Sweden 2-4 en sćnska liđiđ var mjög sterkt og spilađi frábćrt íshokkí. Á sunnudeginum vann svo SA sćnska liđiđ Blues White 7-3 ţrátt fyrir ađ meiđsli hafi sett strik í reikninginn en SA liđiđ missti ţrjá lykilleikmenn í misalvarleg meiđsli á međan mótinu stóđ og viđ vonum ađ ţau jafni sig sem fyrst. 


  • Sahaus3