SA Greifamótiđ í Skautahöllinni um helgina (dagskrá)

SA Greifamótiđ í Skautahöllinni um helgina (dagskrá) Greifamót 5. 6. og 7. flokks verđur haldiđ í Skautahöllinni hjá okkur um helgina, 14. og 15. október,

SA Greifamótiđ í Skautahöllinni um helgina (dagskrá)

Greifamót 5. 6. og 7. flokks verđur haldiđ í Skautahöllinni hjá okkur um helgina, 14. og 15. október, ţar sem rúmlega 150 keppendur frá félögunum ţremur munu etja ađ kappi. SA sendir um 95 keppendur til leiks í ţetta sinn sem er fáheyrđur fjöldi í ţessum aldursflokkum og mörg börn sem eru ađ keppa í fyrsta sinn. Leikirnir hefjast á laugardagsmorgun kl 8.00 og standa yfir til kl 19 og svo heldur fjöriđ áfram á sunnudagsmorgun kl 8.00 en mótiđ klárast kl 13 međ verđlaunaafhendingu og pizzuveislu. Hér má sjá dagskrá mótsins.


  • Sahaus3