SA deildarmeistarar í Hertz-deild kvenna

SA deildarmeistarar í Hertz-deild kvenna Kvennaliđ SA tryggđi sér deildarmeistaratitlinn í Hertz-deild kvenna um helgina ţegar liđiđ lagđi Reykjavík ađ

SA deildarmeistarar í Hertz-deild kvenna

SA deildarmeistarar (mynd: Ţórir Tryggva)
SA deildarmeistarar (mynd: Ţórir Tryggva)

Kvennaliđ SA tryggđi sér deildarmeistaratitlinn í Hertz-deild kvenna um helgina ţegar liđiđ lagđi Reykjavík ađ velli tvívegis međ sömu markatölunni, 5-1. Liđiđ tryggđi sér einnig međ sigrinum heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni sem leikin verđur í apríl. SA hefur fariđ taplaust í gegnum tímabiliđ en liđiđ hefur sigrađ Reykjavík í öllum 8 leikjum vetrarins og 40 mörk í plús svo yfirburđir liđsins hafa veriđ miklir. 


  • Sahaus3