SA Bikarmeistari ÍSS 2021

SA Bikarmeistari ÍSS 2021 Um helgina lauk Bikarmótaröđ ÍSS og hreppti Skautafélag Akureyrar Bikarmeistaratitil ÍSS međ 103 stig. Stúlkurnar okkar stóđu

SA Bikarmeistari ÍSS 2021

Bikarmeistarar 2021 (mynd: ÍSS)
Bikarmeistarar 2021 (mynd: ÍSS)

Um helgina lauk Bikarmótaröđ ÍSS og hreppti Skautafélag Akureyrar Bikarmeistaratitil ÍSS međ 103 stig. Stúlkurnar okkar stóđu sig frábćrlega og unnu gullverđlaun í Advanced Novice, Junior og Senior.

Í Advanced Novice flokki var ţađ Freydís Jóna Jing Bergsveindóttir sem skautađi til sigurs međ kröftugri frammistöđu í frjálsa prógramminu. Freydís var efst eftir fyrri keppnisdaginn og framkvćmdi hún tvo tvöfalda Axela (2A) og gerđi góđa tilraun ađ ţreföldu Salchow (3S) og uppskar 51.68 stig og samanlagt 86.87 heildarstig.

Í Junior flokki var ţađ Júlía Rós Viđarsdóttir sem átti samt daginn og framkvćmdi krefjandi prógram međ ţreföldum stökkum (3S í samsetningu, 3S< og 3T<<) og flottum tvöföldum Axel (2A). Júlía Rós hefur gengiđ frábćrlega í vetur og veriđ lang hćst međal jafningja. Hún fékk í dag 76.59 stig sem skilađi sér í heildarstigum upp á 119.26 og fyrsta sćtiđ í höfn.

Í efsta keppnisflokkinum Senior keppir nú Aldís Kara Bergsdóttir sem hefur veriđ atkvćđamikil í skautaíţróttinni og er nýfarin ađ keppa á fullorđinsstigi en hafđi ekki átt góđan dag í skyldućfingunum en kom sterk tilbaka í frjálsa prógramminu. Aldís Kara rađađi niđur elementunum sínum örugg og glćsilega og uppskar 79.25 stig og samanlagt 104.35 heildarstig.*

Glćsilegur árangur hjá stúlkunum og okkar og viđ óskum ţeim öllum og ţjálfurum ţeirra til hamingju međ glćsilegan árangur.

Bikarmeistarar 2021. (mynd: ÍSS)

*tekiđ af IceSkate.is


  • Sahaus3