Reykjavík Internation Games, RIG 2018, Listhlaup á skatum

Reykjavík Internation Games, RIG 2018, Listhlaup á skatum Ţessa helgi 26 til 28. janúar fór fram keppni í listhlaupi á skautum á vegum WOW Reykjavík

Reykjavík Internation Games, RIG 2018, Listhlaup á skatum

Ţessa helgi 26 til 28. janúar fór fram keppni í listhlaupi á skautum á vegum WOW Reykjavík International Games og Skaustasambands Íslands – ÍSS. Ađ ţessu sinni tóku 14 stúlkur frá LSA ţátt í mótinu.  9 stúlkur í intercup hópi og 5 stúlkur í hópi ISU keppenda. Ţćr stóđu sig allar međ glćsibrag en 4 ţeirra komust á verđlaunapall ađ ţessu sinni.

Í keppnisflokki Chicks voru 14 keppendur og  landađi Sćdís Heba Guđmundsdóttir bronsverđlaunum međ 21. 07 stig en hún var efst af íslensku keppendunum, Indíana Rós Ómarsdóttir lenti í 6 sćti međ 16.65 stig og Berglind Inga Benediktsdóttir hafnađi í ţví 8 međ 14.39 stig.

Í keppnisflokki Cubs nćldi Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir í 2 sćtiđ međ 25.88 stig, efst af íslensku keppendunum og Katrín Sól Ţórhallsdóttir lenti í 6 sćti af 12 međ 22.49 stig.

Í flokki Basic Novice A átti Júlía Rós frábćran dag og nćldi sér í gulliđ međ 33.31 stig. Eva María Hjörleifsdóttir  skautađi vel en hafnađi í 14 sćti međ 17.16 stig. Kolfinna Ýr Birgisdóttir átti ekki sinn best dag og landađi 14.20 stigum.

LSA átti einn skautara í Basic Novice B ađ ţessu sinni. Bríet Berndsen Ingvadóttir, stóđ sig vel og náđi 7 sćti af 13 međ 22.20 stig.

Hörđ keppni var á milli ISU keppenda ađ ţessu sinni en ţeir voru 10 talsins. Í Advanced Novice átti LSA 3 keppendur. Á fyrri keppnisdegi var Aldís Kara Bergsdóttir í 4 sćti eftir stutta prógrammiđ, Rebekka Rós Ómarsdóttir kom strax á hćla hennar og Ásdís Arna Fen Bergsveinsdóttir var í 7 sćti.  Aldís Kara skautađi vel í frjálsa prógrammi sínu daginn eftir og fékk 47.1 stig sem skilađi henni í ţriđja sćti međ 74.80 samanlögđ stig. Rebekka Rós náđi einnig ađ hífa sig upp, fékk 72.76 í samanlögđ stig og hafnađi í 4 sćti. Ásdís Arna hélt sig viđ 7 sćtiđ á ţessu móti og fékk 67.66 í samanlögđum stigum.

Ţćr Emilía Rós Ómarsdóttir og Marta María Jóhannsdóttir kepptu fyrir hönd LSA í flokki Junior og stóđu sig vel. Marta María hafnađi í 5 sćti í harđri keppni en hún setti persónulegt stigamet á ţessu  móti međ 98.44 í heildarstig. Ţess má geta ađ eftir stutta prógrammiđ var Marta Maria í Ţriđja sćti á mótinu. Emilía Rós var í 8 sćti á fyrri keppnisdegi en náđi ađ hífa sig upp í 6 sćti daginn eftir međ frjálsa prógrammi sínu og fékk 91.24 stig í heildina.

Öllum ţessum stúlkum eiga heiđur skiliđ fyrir frammistöđu sína á mótinu og óskum viđ ţeim til hamingju.

Landsliđstúlkurnar okkar, ţćr Emilía Rós, Marta María, Ásdís Fen, Aldís Kara og Rebekka Rós munu eftir nokkra daga halda til Finnlands á Norđurlandamót og óskum viđ ţeim alls velfarnađar á ţví móti.  Ţví miđur getur Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sem einnig er í hópi landsliđskvenna ekki tekiđ ţátt í Norđurlandamóti ađ ţessu sinni vegna meiđsla og ţurfti hún af ţeim sökum einnig ađ draga sig út úr RIG.  Óskum henni skjóts bata. 


  • Sahaus3