Rebekka Rós Ómarsdóttir hafnađi í 2 sćti samanlagt í European criterium

Rebekka Rós Ómarsdóttir hafnađi í 2 sćti samanlagt í European criterium Rebekka Rós Ómarsdóttir hafnađi í 2 sćti í Canazei á Ítalíu í dag.

Rebekka Rós Ómarsdóttir hafnađi í 2 sćti samanlagt í European criterium

Rebekka Rós Ómarsdóttir 2 sćti í Canazei
Rebekka Rós Ómarsdóttir 2 sćti í Canazei

Rebekka Rós Ómarsdóttir hafnađ í 2 sćti í Canazei á Ítalíu. Mótiđ á Ítalíu er ţriđja mótiđ sem ţćr stöllur Rebekka og Ísold fönn taka ţátt í á mótaröđinni European Criterium.

Á fyrsta mótinu sem fram fór í Serbíu hafnađi Rebekka í fjórđa sćti. Nćst tók hún ţátt í Sportland Trophy í Búdapest ţar sem hún bar sigur úr bítum og í dag hafnađi hún svo í öđru sćti. Ţessi glćsilegi árangur dugađi henni í annađ sćti samanlagt.

Rebekka er búin ađ standa sig gríđarlega vel í vetur. Hún hefur sigrađ á öllum mótum sem hún hefur tekiđ ţátt í á Íslandi í vetur og endađi hún tímabiliđ hér heima međ ţví ađ setja nýtt stigamet í 12 ára og yngri A á Vetrarmóti ÍSS um miđjan mars upp á 42.64 stig og lýkur svo tímabilinu međ silfurverđlaunum á European Criterium.

Ţetta er frábćr árangur hjá ţessari ungu skautakonu og óskum viđ henni og fjölskyldunni hennar innilega til hamingju.


  • Sahaus3