Orri Blöndal íshokkímađur SA 2017

Orri Blöndal íshokkímađur SA 2017 Orri Blöndal hefur veriđ valinn íshokkímađur SA áriđ 2017. Orri er 27 ára varnarmađur og er ađstođarfyrirliđi í liđi

Orri Blöndal íshokkímađur SA 2017

Orri Blöndal hefur veriđ valinn íshokkímađur SA áriđ 2017.

Orri er 27 ára varnarmađur og er ađstođarfyrirliđi í liđi SA Víkinga. Orri spilađi hefur spilađ stórt hlutverk í liđi SA Víkinga á árinu 2017 og er einn allra besti varnarmađur Íslands.

Orri er reynslumikill leikmađur ţrátt fyrir ungan aldur en hann hóf ferilinn í meistaraflokki áriđ 2004 ađeins 15 ára gamall og hefur unniđ 8 Íslandsmeistaratitla í meistaraflokki. Orri var 15 ára valinn í fyrsta sinn í landsliđ Íslands en ţá var hann bćđi valinn í U-18 og U-20 ára landsliđ Íslands. Orri hefur spilađ međ öllum landsliđum Íslands og gerđi ţađ til ársins 2016 en hann hefur fariđ á 6 heimsmeistaramót međ karlalandsliđi Íslands. Orri lék eitt tímabil erlendis ţar sem hann lék međ unglingaliđi IK Panterns í Svíţjóđ áriđ 2008 en utan viđ ţađ hefur hann alltaf leikiđ fyrir SA.

Orri er mikill keppnismađur sem spilar mjög líkamlega fast og skilur alltaf eftir allt sitt á vellinum. Orri er međ einstaklega góđa skautagetu og er međ hrađari leikmönnum sem Íslands hefur aliđ af sér. Orri er ţekktur fyrir ađ skauta völlinn endana á milli og sín ţrumuskot en Orri skorar jafnan mikiđ af mörkum ţrátt fyrir ađ vera varnarmađur.

Orri er mikil og góđ fyrirmynd fyrir ungu kynslóđina en hann er sannur Víkingur sem veđur eld og brennistein fyrir liđiđ sitt. Skautafélag Akureyrar er stolt af ađ hafa Orra Blöndal í sínum röđum og hann er sannarlega vela ađ nafnbótinni kominn.

Viđ óskum Orra innilega til hamingju međ nafnbótina.

 

Orri međ viđurkenninguna ásamt formanni Hokkídeildar og íshokkíkonu ársins. (mynd: Ásgrímur Ágústsson)


  • Sahaus3