MINNINGARSJÓĐUR MAGNÚSAR EINARS FINNSSONAR AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM

MINNINGARSJÓĐUR MAGNÚSAR EINARS FINNSSONAR AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM Stjórn Minningarsjóđs Magnúsar Einars Finnssonar auglýsir eftir umsóknum um styrki.

MINNINGARSJÓĐUR MAGNÚSAR EINARS FINNSSONAR AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM

Stjórn Minningarsjóđs Magnúsar Einars Finnssonar auglýsir eftir umsóknum um styrki. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2018.

Tilgangur sjóđsins er ađ styrkja félagsmenn í Skautafélagi Akureyrar (SA) til frekari afreka í ţeim íţróttagreinum sem stundađar eru á vegum félagsins, ferđalaga, náms vegna ţeirra sem og annarra verkefna sem eru félaginu til góđa.

Ađild ađ sjóđnum eiga allir félagsmenn í SA sem og ţeir sem vinna fyrir félagiđ.

Úthlutunarreglur 
Félagsmenn í SA geta sótt um styrk til sjóđsins til náms, ferđalaga og annarra verkefna sem teljast til góđs fyrir félagiđ. Ţeir sem ćskja styrks úr sjóđnum skulu senda stjórn sjóđsins umsókn međ ţeim upplýsingum sem stjórn sjóđsins telur nauđsynlegar á ţar til gerđu umsóknareyđublađi.

Sjóđurinn styrkir ekki ferđir félagsmanna í landsliđsferđum nema ef leikmađur spilar međ öllum landsliđum, ţ.e. undir 18 ára, undir 20 ára og senior. Á grundvelli veittra upplýsinga tekur sjóđsstjórn ákvörđun um hvort og hve háan styrk viđkomandi umsćkjandi fćr. 

Styrkjum er úthlutađ einu sinni á ári og er umsóknarfrestur 15. janúar á hverju ári, en ţá skal úthlutađ til málefna sem komiđ hafa til fyrir áramót (fyrri hluta tímabils) eđa munu koma til á seinni hluta tímabils. 

Sá sem hlýtur styrk skal í lok verkefnis skila til sjóđsstjórnar samantekt og afriti af afurđ verkefnisins og lýsingu á hvernig til hefur tekist međ verkiđ.

Umsóknareyđublađ
Umsóknareyđublađ (pdf) má nálgast á heimasíđu skautafélagsins sem og facebook síđu. Útfylltum umsóknum skal svo skilađ á mef@sasport.is.

Í valmyndinni til vinstri á forsíđu sasport.is er tengill á reglur sjóđsins (pdf) og umsóknareyđublađ (pdf).

Stykirnir verđa veittir á útlutunarathöfn í fundarsal Skautahallarinnar á međan Magga Finnsmótiđ stendur yfir, föstudaginn 19. janúar. Nánari tímasetning verđur auglýst síđar


  • Sahaus3