Met mćting á byrjendadaginn hjá Skautafélaginu

Met mćting á byrjendadaginn hjá Skautafélaginu Met mćting var á byrjendanámskeiđ Skautafélagsins sem hófst í dag en um 60 börn á aldrinum 4-7 ára mćtu á

Met mćting á byrjendadaginn hjá Skautafélaginu

Skemmtilegt á skautum (mynd: Ásgrímur Ágústsson)
Skemmtilegt á skautum (mynd: Ásgrímur Ágústsson)

Met mćting var á byrjendanámskeiđ Skautafélagsins sem hófst í dag en um 60 börn á aldrinum 4-7 ára mćtu á svelliđ. Námskeiđiđ hefur veriđ haldiđ á ţessum tíma árs um nokkurt skeiđ og gefist vel en ţetta er í fyrsta skipti sem íshokkídeild og listhlaupadeild sameinast um ađ halda námskeiđiđ saman ađ vori. Um 30 krakkar voru mćttir á ísinn hjá hvorri deild fyrir sig og ţjálfararnir áttu í nógu ađ snúast. Börnin fóru heim međ eitt stórt bros eftir ađ hafa stigiđ yfir stóra ţröskuldinn enda flest ađ skauta í fyrsta sinn en sum ţeirra höfđu beđiđ ţessa dags međ óţreyju um langt skeiđ. Námskeiđiđ heldur áfram á miđvikudag á sama tíma kl. 16.30-17.15 en námskeiđiđ telur 8 ćfingar og kostar 3000 kr. Ţađ er enţá hćgt ađ skrá börn á námskeiđiđ í listhlaupi en skráning fer fram hjá Ólöf í netfangiđ gjaldkeri@listhlaup.is. Ţađ er biđlisti á námskeiđiđ hjá hokkídeild en skráning á biđlistan má senda á netfangiđ hockeysmiley@gmail.com


  • Sahaus3