Mark LeRose nýr yfirlţjálfari SA Íshokkídeildar

Mark LeRose nýr yfirlţjálfari SA Íshokkídeildar Íshokkídeild Skautafélags Akureyrar hefur náđ samkomulagi viđ Mark LeRose um ađ gerast yfirţjálfari

Mark LeRose nýr yfirlţjálfari SA Íshokkídeildar

Íshokkídeild Skautafélags Akureyrar hefur náđ samkomulagi viđ Mark LeRose um ađ gerast yfirţjálfari Íshokkídeildarinnar. Mark mun stýra meistaraflokkum félagsins og verđur einnig yfirţjálfari U18, U16 og U14 flokkanna. Mark er reynslumikill ţjálfari sem hefur ţjálfađ bćđi í Evrópu sem og Norđur-Ameríku og á flestum stigum leiksins. Reynsla hans af ţjálfun meistaraflokka sem og ţróun yngri leikmanna passar ţví vel viđ hlutverk hans hjá Skautafélaginu.

Mark er 50 ára og kemur frá Aspen Colorado í Bandaríkjunum. Mark hefur komiđ víđa ađ á ferlinum og veriđ ţjálfari hjá liđum í WHL, NCAA og AHL deildunum í Norđur-Ameríku ásamt ţví ađ hafa veriđ myndbands- og tćkniţjálfari hjá Pittsburg Penguins í NHL deildinni. Ţá hefur hann einnig komiđ viđ í Evrópu og ţjálfađ U-20 liđ RedBull Salzburg í Austuríki og Mora IK í Svíţjóđ. Síđustu árin hefur hann starfađ sem framkvćmdastjóri hjá Sioux City Musketeers í USHL sem er sterkasta áhugamannadeild yngri leikmanna í Bandaríkjunum.

Mark er helst ţekktur fyrir leikmannaţróun og komiđ ađ ţjálfun margra af bestu leikmönnum heims. Hugmyndafrćđi Marks rímar ótrúlega vel viđ ţađ sem félagiđ hefur leitađ eftir og verđur virkilega skemmtilegt ađ fylgjast međ liđunum okkar í vetur.

Skautafélag Akureyrar er stolt af ţví ađ geta kynnt Mark til sögunnar sem yfirţjálfara félagsins og viđ bjóđum hann velkominn til starfa.


  • Sahaus3