Kynning á ţjálfarateymi Listhlaupadeildar

Kynning á ţjálfarateymi Listhlaupadeildar Viđ viljum kynna fyrir ykkur ţjálfara teymiđ okkar í vetur. Heiđa verđur ţjálfari skautaskólans og 4. hóp í

Kynning á ţjálfarateymi Listhlaupadeildar

Viđ viljum kynna fyrir ykkur ţjálfara teymiđ okkar í vetur. Heiđa verđur ţjálfari skautaskólans og 4. hóp í vetur og bjóđum viđ hana velkomna  hún kom til okkar í sumar og búin ađ vera međ 3 námskeiđ sem öll hafa gengiđ mjög vel. Darja verđur áfram yfir ţjálfari hjá okkur og sér um ţjálfun á 1.- 3. hóps og ađstođar Heiđu einnig. Bergdís verđur međ Darju međ 3. hóp og mun sjá um upphitun og afís ćfingar hjá 3. hóp mánudag og miđvikudag ásamt afís ćfingar hjá 2. hóp sömu daga. Viđ bjóđum Bergdísi velkomna til starfa. Gugga mun svo ađstođa Darju međ 1. og 2.  hóp. Viđ bjóđum Guggu einnig velkomna til starfa.

Viđ í stjórninni er mjög spennt fyrir komandi tímabili og vonumst til ađ sjá sem flesta á pre-season sem hefst á sunnudaginn og allir velkomnir. Tímabiliđ hefst svo föstudaginn 23. ágúst á morgunćfingu 


  • Sahaus3