Kvöldiđ í kvöld

Kvöldiđ í kvöld Íslandsmót framundan

Kvöldiđ í kvöld

Í kvöld verđur hefđbundin, tvískipt, ćfing.  Fyrri ćfingin hefst um 17:30 og sú síđari um 19:00.  Menn geta ţó mćtt hvenćr sem er milli 17:30 – 21:00.  Nćsta mánudag fellur niđur ćfing vegna HM í Íshokkí.  Ţađ er samt um ađ gera ađ mćta og styđja stelpurnar okkar.

Reiknađ er međ ađ íslandsmótiđ í Krullu hefjist svo byrjun mars og verđur ţađ auglýst nánar síđar. 


  • Sahaus3