Kvennaliđ SA getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli á skírdag

Kvennaliđ SA getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli á skírdag Kvennaliđ SA getur tryggt sér Íslandsmeistaratitlinn í íshokkí á skírdag

Kvennaliđ SA getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli á skírdag

Kvennaliđ SA getur tryggt sér Íslandsmeistaratitlinn í íshokkí á skírdag ţegar liđiđ mćtir Reykjavíđ öđru sinní í Úrslitakeppninni. Leikurinn hefst kl. 16.45 í Skautahöllinni á Akureyri. SA vann fyrsta leikinn syđra međ 4 mörkum gegn 1 en tvo sigra ţarf til ţess ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Frítt inn á leikinn. Mćtum í rauđu og styđjum okkar liđ til sigurs!

SA hafđi mikla yfirburđi í deildarkeppninni í vetur og vann alla deildarleikina. Meira jafnrćđi hefur orđiđ milli liđanna eftir ţví sem liđiđ hefur á veturinn svo búist var viđ hörku úrslitakeppni í ár. Sú varđ einnig raunin í fyrsta leik úrslitakeppninnar í gćrkvöld í Reykjavík. Fyrsta lotan var mjög jöfn og spennandi ţar sem báđum liđum tókst ađ skapa sér góđa fćri en hvorugu liđinu tókst ađ skora. Hilma Bergsdóttir kom SA yfir í leiknum í annarri lotu ţegar hún náđi ađ setja frákast af skoti Evu Karvelsdóttur í markiđ. Harpa Kjartansdóttir jafnađi leikinn fyrir Reykjavík eftir vel útfćrđa sókn Reykjavíkur og stađan 1-1. Ţegar um 3 mínútur lifđu annarar lotu komst Silvía Björgvinsdóttir inn í sendingu Reykjavíkur liđsins sem var í yfirtölu en Silvía komst ţannig ein í gegnum vörn Reykjavíkur og setti pökkinn snyrtilega fram hjá Karítas í marki Reykjavíkur og kom SA í 2-1 forystu. Silvía var svo aftur á ferđinni öskotsstundu síđar ţegar hún spólađi sig í gegnum vörn Reykjavíkur og ţrumađi pekkinum uppí ţaknetiđ og stađan orđin 3-1 SA í vil. Reykjavík náđi ekki ađ skapa sér nćgilega mörg né hćttuleg fćri í ţriđju og síđustu lotunni en Elín Ţorsteinsdóttir skorađi fjórđa mark SA og gulltryggđi sigurinn ţegar hún speglađi skoti Sögu Sigurđardóttur í markiđ og lokatölur ţví 4-1.

SA fćr ţví tćkifćri á ađ vinna Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli á fimmtudag en miđađ viđ fyrsta leik liđanna má búast viđ hörkuleik og viđ hvetjum alla sem vettlingi geta valdiđ til ţess ađ mćta í Skautahöllina og styđja okkar liđ til sigurs. 


  • Sahaus3