Kolbrún stóđ sig vel međ World Selects í Bolzano

Kolbrún stóđ sig vel međ World Selects í Bolzano Íshokkístelpan Kolbrún Garđarsdóttir tók ţátt í World Selects Invitational U15 sem fram fór í Bolzano á

Kolbrún stóđ sig vel međ World Selects í Bolzano

Íshokkístelpan Kolbrún Garđarsdóttir tók ţátt í World Selects Invitational U15 sem fram fór í Bolzano á Ítalíu nú í vikunni. Kolbrún var valin í liđ SHD ţar sem stúlkurnar komu frá Bandaríkjunum, Svíţjóđ og Ţýskalandi. Mótiđ er haldiđ fyrir bestu leikmenn í heimi í U15 í dag og var mótiđ samsett af liđum frá bestu hokkísvćđunum í norđur-Ameríku og bestu landsliđum heims ásamt úrvalsliđum eins og ţví sem Kolbrún var valin í. Liđiđ hennar Kolbrúnar SHD tapađi öllum leikjum sínum en Kolbrún var bćđi stiga og markahćst í sínu liđi á mótinu. 

Frábćr árangur hjá henni Kolbrúni okkar ađ standa sig svona vel á jafn sterku móti og verđur spennandi ađ sjá hvernig henni vegnar í framtíđinni. 

 


  • Sahaus3