Kolbrún Garđarsdóttir og Hafţór Andri Sigrúnarson íshokkífólk SA áriđ 2019

Kolbrún Garđarsdóttir og Hafţór Andri Sigrúnarson íshokkífólk SA áriđ 2019 Kolbrún María Garđarsdóttir og Hafţór Andri Sigrúnarson hafa veriđ valin

Kolbrún Garđarsdóttir og Hafţór Andri Sigrúnarson íshokkífólk SA áriđ 2019

Kolbrún og Haffi (mynd: Ási Ljós)
Kolbrún og Haffi (mynd: Ási Ljós)

Kolbrún María Garđarsdóttir og Hafţór Andri Sigrúnarson hafa veriđ valin íshokkíkona og íshokkíkarl SA fyrir áriđ 2019. Voru ţau heiđruđ um helgina í leikhléi SA og Reykjavíkur í Hertz-deild kvenna.

Kolbrún er 17 ára sóknarmađur í kvennaliđi SA og landsliđskona Íslands í íshokkí. Ţrátt fyrir ungan aldur er Kolbrún burđarrás í kvennaliđi SA. Kolbrún hefur leikiđ međ meistaraflokki kvenna frá 12 ára aldri. Kolbrún spilađi eitt tímabil viđ góđan orđstír í Bandaríkjunum ţegar hún var fengin til liđs viđ eitt öflugasta skólaliđ landsins, Bishop Kearney, en liđiđ náđi öđru sćti í skólakeppni á landsvísu. Kolbrún snéri aftur heim til SA eftir eitt tímabil erlendis til ţess ađ klára menntaskóla ţrátt fyrir mikinn áhuga erlendra félagsliđa á ţví ađ fá hana í sínar rađir. Kolbrún hefur leikiđ einstaklega vel á árinu 2019 ţar sem hún varđ Íslandsmeistari međ SA á árinu ásamt ţví ađ og var nćst stigahćsti leikmađur deildarkeppninnar međ 27 stig í 10 leikjum. Kolbrún vann bronsverđlaun međ íslenska kvennalandsliđinu á Heimsmeistaramótinu í 2. deild B og var einnig valinn besti leikmađur íslenska liđsins á mótinu. Kolbrún hefur gefiđ af sér í ţjálfun yngri flokka félagsins og er frábćr fyrirmynd.

Hafţór er 22 ára sóknarmađur í liđi SA Víkinga og landsliđsmađur Íslands í íshokkí. Hafţór spilađi stórt hlutverk í liđi Víkinga sem urđu Íslandsmeistarar á árinu og hefur veriđ atkvćđamikill í sóknarleik liđsins síđustu ár. Ţrátt fyrir ađ vera ekki eldri ţá hefur Hafţór átt nokkuđ magnađan íshokkíferil. Hafţór spilađi sína fyrstu leiki í meistaraflokki ađeins 15 ára gamall og lét strax til sína taka í markaskorun. Hafţór flutti 16 ára til Noregs og spilađi ţar međ Sparta Sarpsborg en ţađan fór hann svo til Svíţjóđar og spilađi međ IFK Ore í efstu deild U18. Ţá lék hann tvö tímabil međ Víkingum áđur en hann hélt aftur til Svíţjóđar og spilađi eitt tímabil međ Lenhovda IF í sćnsku 3. deildinni. Síđastliđin tvö tímabil hefur Hafţór ţá spilađ međ SA Víkingum og átt stóran ţátt í velgengni liđsins á ţeim ţví tímabili. Hafţór hefur starfađ sem yfirţjálfari yngri flokka félagsins og skilađ ţar óviđjafnanlegu starfi og er frábćr fyrirmynd í alla stađi.

Skautafélag Akureyrar er stolt af ađ hafa ţau Kolbrún og Hafţór í sínum röđum og óskar ţeim innilega til hamingju međ titlanna.


  • Sahaus3